24. þing KLÍ var haldið mánudaginn 22. maí í Brekkulækjarskóla á Akranesi. Við upphaf þings var mínútu þögn til minningar um þá keilara sem féllu frá á árinu. Ný stórn KLÍ var kjörin, en hún er þannig skipuð Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður og aðrir í stjórn eru Bjarni Páll Jakobsson, Hafþór Harðarson, Sesselja Unnur Vilhjámsdóttir og Björgvin Helgi Valdimarsson. Varamenn í stjórn eru Valgeir Guðbjartsson, Stefán Claessen og Bragi Már Bragason. Veittar voru viðurkenningar á þinginu. Staðfest Afreksstefna KLÍ og breytingar á reglugerðum, ern þinggerð þingsins má finna í heild sinni hér.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu