Matthías Leó með tvö íslandsmet.

Facebook
Twitter

Matthías Leó Sigurðsson ÍA setti tvö ný íslandsmet í lokaumferð AMF sem fram fór um helgina. 

Matthías setti metin í flokki 10 ára og yngri. Metin voru í 5 leikjum 722 og í 6 leikjum 857,

Nýjustu fréttirnar