Íslandsmót liða 2017

Facebook
Twitter

Fyrri degi í undanúrslitum karla og umspilsleik kvenna fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll í kvöld.

 

Í undanúrslitum karla mættust 
KFR Lærlingar á móti ÍR PLS Staða eftir fyrri dag er að 8,5 – 5,5  fyrir KFR Lærlinga eftir hörku spennandi loka leik þar sem að kom í ljós í loka ramma hver fengi stig fyrir heildina.

ÍR KLS tóku á móti KFR Stormsveitinni þar sem að leikar enduðu 13 – 1 fyrir ÍR KLS

Í umspilsleik Kvenna mættust KFR Valkyrjur Z á móti KFR Elding þar sem að leikar fóru 10 – 4 Fyrir KFR Valkyrjum Z

Seinni leikirnir eru svo á morgun miðvikudag kl 19:00

 

ÍR PLS – KFR Lærlingar spila á brautum 17 – 18
ÍR PLS hefur valið Vienna Open – 42 fet

KFR Stormsveitin – ÍR KLS spila á brautum 19 – 20
KFR Stormsveitin hefur valið Modified Cheetah – 34 fet

Í umspilsleik Kvenna mætast

KFR Elding – KFR Valkyrjur Z á brautum 15 – 16
KFR Elding hefur valið Vienna Open – 42 fet

Nýjustu fréttirnar