Nú er komið í ljós hvaða lið það eru sem að spila til úrslita í bikarkeppni KLI.
Í kvenna flokki eru það:
ÍR BK á móti KFR Afturgöngur
Í karlaflokki eru það:
KFR Lærlingar á móti KFR Grænu töffararnir
Spilað verður til úrslita laugardaginn 8.Apríl
Á brautum 19 – 20 eru það KFR Lærlingar – KFR Grænu töffararnir
Á brautum 15 – 16 eru það ÍR BK – KFR Afturgögnurnar
9:45 Upphitun hefst hjá körlum
9:55 Leikur 1 hjá körlum
10:30 Leikur 2 hjá körlum, útsending hefst á RÚV
10:30 Leikur 2 hjá körlum, útsending hefst á RÚV
11:00 Upphitun hefst hjá konum
11:10 Leikur 3 hjá körlum og leikur 1 hjá konum.
Sýnt frá karlaleik þar til hann er búinn og þá sýnt frá kvennaleik.
Sýnt frá karlaleik þar til hann er búinn og þá sýnt frá kvennaleik.
13:00 Útsendingu lýkur á RÚV og útsending flutt á RÚV2 ef leikir og verðlaunaafhending er ekki búin.
Hvetjum við alla til að mæta og horfa á.