Var haldið 18 & 19 mars og 25 & 26 mars
Eftir spennuþrungin leik í báðum flokkum kom í ljós í 10 ramma hver bæri sigur úr býtum.
Í kvenna flokki voru það Ragna Matthíasdóttir KFR sem að vann Jónu Gunnarsdóttir KFR
Í karla flokki voru það Guðmundur Sigurðsson ÍA sem að vann Kristján Þórðarsson KR
Staða efstu í Báðum flokkum:
Kvenna:
1. Sæti Ragna Matthíasdóttir KFR
2. Sæti Jóna Gunnarsdóttir KFR
3. Sæti Bára Ágústsdóttir KFR
Karla:
1. Sæti Guðmundur Sigurðsson ÍA
2. Sæti Kristján Þórðarsson KR
3. Sæti Sveinn Þrastarsson KFR
4. Sæti Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR
5. Sæti Guðmundur Konráðsson Þór
6. Sæti Magnús Reynisson KR