Íslandsmót Öldunga 2017

Facebook
Twitter

Var haldið 18 & 19 mars og 25 & 26 mars
Eftir spennuþrungin leik í báðum flokkum kom í ljós í 10 ramma hver bæri sigur úr býtum.

Í kvenna flokki voru það Ragna Matthíasdóttir KFR sem að vann Jónu Gunnarsdóttir KFR

Í karla flokki voru það Guðmundur Sigurðsson ÍA sem að vann Kristján Þórðarsson KR

 Staða efstu í Báðum flokkum:

Kvenna:

1. Sæti Ragna Matthíasdóttir KFR
2. Sæti Jóna Gunnarsdóttir KFR
3. Sæti Bára Ágústsdóttir KFR

Karla:

1. Sæti Guðmundur Sigurðsson ÍA
2. Sæti Kristján Þórðarsson KR
3. Sæti Sveinn Þrastarsson KFR
4. Sæti Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR
5. Sæti Guðmundur Konráðsson Þór
6. Sæti Magnús Reynisson KR

Nýjustu fréttirnar