Íslandsmót unglinga verður haldið dagana 4. og 5. mars 2017.
Olíuburður er EYC 2016.
Tekið við skráningum á æfingum fram á fimmtudag
1. Flokkur 17 – 18 (f.1999 – 2000) *unglingar fæddir eftir 1/9 1998 geta spilað
2. Flokkur 15 – 16 (f. 2001 – 2002)
3. Flokkur 13 – 14 (f. 2003 – 2004)
4. Flokkur 11 – 12 (f. 2005 – 2006)
5. Flokkur 9 – 10 (f. 2007 – Yngri)
1 og 2. flokkur spila 12 leiki.
Laugardagur 4. mars klukkan 09:00 6 leikir
Sunnudagur 5. mars klukkan 08:00 6 leikir
3.- 5. flokkur spila 8 leiki.
Laugardagur 4. mars klukkan 09:00 4 leikir
Sunnudagur 5. mars klukkan 08:00 4 leikir
Úrslit 3 – 2 – 1 – 1
Spiluð sunnudaginn 5. mars að lokinni forkeppninni. Í 4 flokki er ekki spilað til úrslita heldur er skorið úr forkeppninni sem ræður úrslitum. Í 5. flokki fá allir verðlaun.
Opni flokkurinn.
Strax á eftir úrslitum í flokkunum er spilað í opna flokkum og eru úrslit þar 3 – 2 – 1 – 1.
Sjá nánar í reglugerð KLÍ um íslandsmót unglinga.
Skráning fer fram hjá þjálfurum.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 2. mars 2017