Dagný og Skúli unnu Meistaramót KFR

Facebook
Twitter

Meistaramót Keilufélags Reykjavíkur fór fram í kvöld í Keiluhöllinni.

Til úrslita í kvennaflokki léku mæðgurnar Theódóra Ólafsdóttir og Dagný Edda Þórisdóttir. Í karlaflokki voru það Freyr Bragason og Skúli Freyr Sigurðsson sem léku til úrslita.
Dagný og Skúli sigruðu úrslitaleikina og eru því KFR meistarar 2016.

Nýjustu fréttirnar