Venslasamningar

Facebook
Twitter

Stjórn KLÍ vill minna á reglugerð KLÍ um Venslasamninga liða.

Venslasamningur liða felur það í sér að tvö lið innan sama félags gera samning sín á milli umað þau geti skipst á leikmönnum á því tímabili sem samningurinn kveður á um. Eftir aðslíkur samningur tekur gildi verða leikmenn hlutgengir með báðum liðum og mega því takaþátt í leikjum beggja liða í tilteknum mótum á viðkomandi keppnistímabili.  
Lið í deildakeppni KLÍ eru hvött til að kynna sér vel þessa reglugerð, þ.e. með hvaða hætti leikmenn geta gengið á milli liða og eins minnum við á að byrjun leikviku er skilgreind í reglugerðinni, hefst á laugardegi og lýkur á föstudegi.
Á vef KLÍ er hægt að sjá hvaða lið eru með venslasamning sín á milli.
 
 
 

 

Nýjustu fréttirnar