Í tengslum við þing KLÍ sem fram fer um næstu helgi verðru blásið í hressilegt C mót og verður keiludeild Þórs þar í samstarfi við Topp Veitingar. Spilaðir eru 3.leikir með og án forgjafar. Veitt eru verðlaun fyrir efstu 3.sætin í báðum flokkum. Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum. Verð fyrir 3.leiki er 3.500,- kr með því að skrá sig á vefnum en ef þú mætir á staðin að þá er verðið 5.500,- kr. Mótið er C mót. Olíuburður verður ekki gefin upp heldur verður hann valin á mótsdag. Skráning hér.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu