Afrekshópur karla hittist í dag á æfingu þar sem farið var yfir markmiðasetningu og brautalestur. Hópurinn undirbýr sig fyirr EM í Belgíu í ágúst og verður 6 manna hópur fyrir mótið valinn í byrjun júní. Fleiri myndir má sjá hér.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu