Vakin er athygli á því að öll undanúrslit og úrslit á Evrópumóti ungmenna sem fram fer í Keiluhöllinni Egilshöll verða í beinni á vef SportTV.is í dag kl. 17:30 fara fram undanúrslit í tvímenningi á mótinu. Nánar um dagkrá, stöðu mótsins, skor og fleira á síðu mótsins www.eyc2016.eu

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í