Páskamót keiludeildar ÍR 2016

Facebook
Twitter

Þá er komið að hinu árlega páskamóti keiludeildar ÍR en það verður haldið laugardaginn 19. mars kl. 10 í Keiluhöllinni Egilshöll. Mótið er flokkaskipt og verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Í verðlaun eru páskaegg að sjálfsögðu. Spiluð er ein þriggja leikja sería og kostar 3.500 í mótið. Olíuburður verður HIGH STREET – 8144 44 fet. Skráning í mótið fer fram hér.

 

Nýjustu fréttirnar