Ungmenni til Qatar

Facebook
Twitter

Ungmennalandsliðið mætt í DohaÍ dag fór ungmennalið á vegum KLÍ áleiðis til Qatar þar sem þau taka þátt í boðsmóti fyrir unglinga að 20 árs aldri.  Þetta er boðsmót sem Keilusamband Qatar hefur verið með undanfarin ár og hafa verið að þróa. Mun það vera 6. árið í röð sem þetta mót er haldið og auk íslenska liðsins og heimamana þá er eftirtöldum þjóðum boðið: 

  • Columbía 
  • Finland 
  • Noregur
  • Svíðþjóð 
  • Sádi Arabía 
  • Mexico 

Íslensku ungmennin sem eru í þessari ferð eru: 

Stúlkur:

  • Elva Rós Hannesdóttir ÍR
  • Helga Ósk Freysdóttir KFR
  • Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍA
  • Katrín Fjóla Bragadóttir KFR

Piltar: 

  • Andri Freyr Jónsson KFR
  • Aron Fannar Benteinsson ÍA
  • Jökull Byron Magnússon KFR
  • Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR

Með liðinu eru Theódóra Ólafsdóttir og Guðmundur Sigurðsson sem þjálfarar og fararstjórar. 

Hægt er að fylgjast með mótinu á vefsíðu mótsins.

Ungmennalandslið Íslands 2016

 

Nýjustu fréttirnar