Dregið í 4 liða úrslit bikarkeppni KLÍ 2016

Facebook
Twitter

Dregið var í 4 liða úrslit Bikarkeppni KLÍ í kvöld. Leikirnir eiga að vera samkvæmt dagskrá miðvikudaginn 24. febrúar.

Í kvennaflokki drógust saman:

KFR-Valkyrjur/KFR-Afturgöngur gegn ÍR-TT

ÍA gegn ÍR-Buff

Í karlaflokki drógust saman:

ÍR-KLS gegn ÍR-L

ÍR-PLS gegn KFR-Stormsveitin

 

Enn á eftir að spila einn leik í 8 liða úrslitum kvenna en hann verður spilaður mánudaginn 22. febrúar.

KFR-Valkyrjur gegn KFR-Afturgöngur

 

Nýjustu fréttirnar