Nú er forkenni á RIG2016 lokið. Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Steinþór Jóhannsson KFR settu bæði met í 6 leikja seríu kvenna og karla. Dagný spilaði í gær 1.388 og Steinþór í dag 1.545. Steinþór fór þar með í efsta sætið í forkeppninni. Einnig átti hann hæsta leikinn í forkeppninni 290. Undanúrslit 16 efstu fer fram í fyrramálið kl. 09. Úrslitin sjálf fara fram kl. 13 og verða í beinni sjónvarpsútsendingu á SportTV.is Keilarar eru þó hvattir til að mæta í Egilshöll og fylgjast með.
Staða 16 efstu eftir forkeppnina er þessi:
Sæti | Nafn | Félag | Forgj | Besta sería | M.tal |
1 | Steinþór Jóhannsson | KFR | 1.545 | 257,50 | |
2 | Björn Birgisson | KFR | 1.471 | 245,17 | |
3 | Jesper Agerbo | DEN | 1.470 | 245,00 | |
4 | Þorleifur Jón Hreiðarsson | KR | 1.470 | 245,00 | |
5 | Gústaf Smári Björnsson | KFR | 1.457 | 242,83 | |
6 | Rikke Holm Agerbo | DEN | 48 | 1.451 | 241,83 |
7 | Dagný Edda Þórisdóttir | KFR | 48 | 1.436 | 239,33 |
8 | Stefán Claessen | ÍR | 1.436 | 239,33 | |
9 | Frederik Öhrgaard | DEN | 1.425 | 237,50 | |
10 | Jóhannes Ragnar Ólafsson | KR | 1.424 | 237,33 | |
11 | Hafþór Harðarson | ÍR | 1.406 | 234,33 | |
12 | Jolene Persson Planefors | SWE | 48 | 1.398 | 233,00 |
13 | Freyr Bragason | KFR | 1.388 | 231,33 | |
14 | Andrés Páll Júlíusson | ÍR | 1.376 | 229,33 | |
15 | Björn Guðgeir Sigurðsson | KFR | 1.361 | 226,83 | |
16 | Arnar Sæbergsson | ÍR | 1.334 | 222,33 |
Allar nánari upplýsingar um mótið má finna á vef keiludeildar ÍR og á Fésbókarsíðu Keiludeildarinnar.