RIG 2016 – Fimmtudagur

Facebook
Twitter

Gústaf Smári úr KFRÍ kvöld var keppt í forkeppni á RIG16. Gústaf Smári Björnsson KFR spilaði manna best 1.457 eða 242,83 í meðaltal. Tillti hann sér því í efsta sætið í forkeppninni. Í öðru sæti í kvöld var Þorleifur Jón Hreiðarsson KR og í 3. sæti varð Hafþór Harðarson ÍR. Næst verður keppt á morgun föstudag kl. 16:00 og þá bætast við erlendu gestirnir. Síðasti riðillinn í forkeppninni verður svo á laugardagsmorgun kl. 09:00 og svo undanúrslit og úrstli á sunnudeginum. Úrslitin verða í beinni á vef SportTV.is

 Staða 16 efstu í forkeppninin er þessi:

Sæti Nafn Félag Forgj L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samtals Meðaltal
1 Gústaf Smári Björnsson KFR               1.457 242,83
2 Stefán Claessen ÍR               1.436 239,33
3 Þorleifur Jón Hreiðarsson KR               1.382 230,33
4 Björn Guðgeir Sigurðsson KFR               1.361 226,83
5 Hafþór Harðarson ÍR               1.337 222,83
6 Bjarni Páll Jakobsson ÍR               1.322 220,33
7 Arnar Sæbergsson ÍR               1.321 220,17
8 Skúli Freyr Sigurðsson KFA               1.316 219,33
9 Andrés Páll Júlíusson ÍR               1.301 216,83
10 Hlynur Örn Ómarsson ÍR               1.292 215,33
11 Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR               1.288 214,67
12 Ástrós Pétursdóttir ÍR 48             1.281 213,50
13 Björn Birgisson KFR               1.280 213,33
14 Andri Freyr Jónsson KFR               1.258 209,67
15 Aron Fannar Benteinson KFA               1.254 209,00
16 Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson KR               1.250 208,33

Nýjustu fréttirnar