Í kvöld var keppt í forkeppni á RIG16. Gústaf Smári Björnsson KFR spilaði manna best 1.457 eða 242,83 í meðaltal. Tillti hann sér því í efsta sætið í forkeppninni. Í öðru sæti í kvöld var Þorleifur Jón Hreiðarsson KR og í 3. sæti varð Hafþór Harðarson ÍR. Næst verður keppt á morgun föstudag kl. 16:00 og þá bætast við erlendu gestirnir. Síðasti riðillinn í forkeppninni verður svo á laugardagsmorgun kl. 09:00 og svo undanúrslit og úrstli á sunnudeginum. Úrslitin verða í beinni á vef SportTV.is
Staða 16 efstu í forkeppninin er þessi:
Sæti | Nafn | Félag | Forgj | L1 | L2 | L3 | L4 | L5 | L6 | Samtals | Meðaltal |
1 | Gústaf Smári Björnsson | KFR | 1.457 | 242,83 | |||||||
2 | Stefán Claessen | ÍR | 1.436 | 239,33 | |||||||
3 | Þorleifur Jón Hreiðarsson | KR | 1.382 | 230,33 | |||||||
4 | Björn Guðgeir Sigurðsson | KFR | 1.361 | 226,83 | |||||||
5 | Hafþór Harðarson | ÍR | 1.337 | 222,83 | |||||||
6 | Bjarni Páll Jakobsson | ÍR | 1.322 | 220,33 | |||||||
7 | Arnar Sæbergsson | ÍR | 1.321 | 220,17 | |||||||
8 | Skúli Freyr Sigurðsson | KFA | 1.316 | 219,33 | |||||||
9 | Andrés Páll Júlíusson | ÍR | 1.301 | 216,83 | |||||||
10 | Hlynur Örn Ómarsson | ÍR | 1.292 | 215,33 | |||||||
11 | Þórarinn Már Þorbjörnsson | ÍR | 1.288 | 214,67 | |||||||
12 | Ástrós Pétursdóttir | ÍR | 48 | 1.281 | 213,50 | ||||||
13 | Björn Birgisson | KFR | 1.280 | 213,33 | |||||||
14 | Andri Freyr Jónsson | KFR | 1.258 | 209,67 | |||||||
15 | Aron Fannar Benteinson | KFA | 1.254 | 209,00 | |||||||
16 | Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson | KR | 1.250 | 208,33 |