Meistarakeppni ungmenna fór fram í Egilshöll í morgun. Leiknir voru að venju 6 leikir og urðu úrslit sem hér segir:
1. fl. pilta 18 – 20 ára (fæddir1995 – 1997)
Alexander Halldórsson ÍR með 1.364
Hlynur Örn Ómarsson ÍR með 1.258
Daníel Ingi Gottskálksson ÍR með 1.161
Aron Fannar Benteinson KFA með 1.128
Andri Freyr Jónsson KFR með 1.061
Gylfi Snær Sigurðsson KFA með 973
Benedikt Svavar Björnsson ÍR með 907
Theódór Arnar Örvarsson ÍR með 846
Bjarki Steinarsson ÍR með 705
1. flokkur stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 1995 – 1997)
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR með 1.173
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR með 985
2. flokkur pilta 15 – 17 ára (fæddir 1998 – 2000)
Jökull Byron Magnússon KFR með 1.149
Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 1.098
Ólafur Þór Ólafsson Þór með 1.065
Ásgeir Darri Gunnarsson KFA með 1.031
Gunnar Ingi Guðjónsson KFA með 932
Erlingur Sigvaldason ÍR með 924
Eysteinn Ön Jónsson KFR með 803
2. flokkur stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 1998 – 2000)
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór með 990
Jóhanna Guðjónsdóttir KFA með 989
Helga Ósk Freysdóttir KFR með 884
3. flokkur pilta 12 – 15 ára (fæddir 2001 – 2003)
Ágúst Ingi Stefánsson ÍR með 1.184
Jóhann Ársæll Atlason KFA með 1.144
Steindór Máni Björnsson ÍR með 1.012
Ólafur Sveinn Ólafsson KFA með 996
Arnar Daði Sigurðsson KFA með 993
Einar Máni Daníelsson KFR með 896
Lárus Björn Halldórsson ÍR með 833
Daníel Trausti Höskuldsson KFA með 816
Adam Geir Baldursson ÍR með 796
Hlynur Snær Árnason ÍR með 683
3. flokkur stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2001 – 2003)
Elva Rós Hannesdóttir ÍR með 893
Dagmar Alda Leifsdóttir ÍR með 827
Málfríður Jóna Freysdóttir KFR með 772
Ardís Marela Unnarsdóttir KFR með 732
4. flokkur pilta 9 – 11 ára (fæddir 2004 – 2006)
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR með 393
Hrannar Þór Svansson KFA með 324
Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR með 308
Hlynur Atlason KFA með 273
Ólafur Hjalti Haraldsson KFA með 115
4. flokkur stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2004 – 2006)
Eyrún Ingadóttir KFR með 428
Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR með 407
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR með 403
Sigrún Efemía Halldórsdóttir ÍR með 311
Harpa Ósk Svansdóttir KFA með 286
Agnes Rún Marteinsdóttir KFA með 207
Bergrún Birta Liljudóttir KFA 184
5. flokkur pilta 8 – 10 ára fæddir (2007 – 2011)
Tristan Máni Nínuson ÍR með 269
James Andre Oyola Yllescas ÍR með 211
Ísak Freyr Konráðsson KFA með 174
5. flokkur stúlkna 8 – 10 ára (fæddar 2007 – 2011)
Svava Lind Haraldsdóttir KFR með 240