Dregið var í 8 liða úrslit Bikarkeppni KlÍ í kvöld. Leikirnir eiga að vera samkvæmt dagskrá dagana 14. desember n.k. en mótanefnd mun tilkynna það allt betur. Í kvennaflokki drógust saman:
KFR Skutlurnar gegn ÍR TT
ÍR BK gegn ÍA
KFR Valkyrjur / Þór Þórynjur gegn KFR Afturgöngurnar
ÍR Buff gegn Þór Þrumurnar
Í karlaflokki drógust saman:
KFR Stormsveitin gegn KR B
KFR Þröstur gegn ÍR L
ÍR KLS gegn KR A
KR C gegn ÍR PLS