Meistarakeppni ungmenna – Andri Freyr KFR með 300

Facebook
Twitter

3 efstur í 1. flokki pilta, Alexander ÍR, Andri Freyr KFR og Hlynur Örn ÍR3. umferð í meistarakeppni ungmenna fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll í morgun. Þar bar helst til tíðinda að Andri Freyr Jónsson KFR spilaði sinn annan 300 leik í keppni. Var hann einnig með hæstu 6 leikja seríuna eða 1.368 sem er 228 í meðaltal.

 Þessi umferð fór annars þannig:

1. flokki pilta (18 – 20 ára)

  1. Andri Freyr Jónssonn KFR 1.368
  2.  Alexander Halldórsson ÍR 1.141
  3.  Hlynur Örn Ómarsson ÍR 1.128
  4.  Daníel Ingi Gottskálksson ÍR 981
  5.  Aron Fannar Beinteinsson KFA 879
  6.  Gylfi Snær Sigurðsson KFA 827
  7. Theódór Arnra Örvarsson ÍR 827
  8.  Bjarki Steinarsson ÍR 650

1. flokkur stúlkna1. flokkur stúlkna (18 – 20 ára)

  1. Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 1.112
  2. Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 1.095

2. flokkur pilta2. flokkur pilta (15 – 17 ára)

  1. Jökull Byron Magnússon KFR 1.146
  2.  Gunnar Ingi Guðjónsson KFA 1.077
  3. Ólafur Þór Ólafsson Þór 1.005
  4. Erlingur Sigvaldason ÍR 996

2. flokkur stúlkna2. flokkur stúlkna (15 – 17 ára)

  1. Jóhanna Guðjónsdóttir KFA 915
  2. Helga Ósk Freysdóttir KFR 789
  3. María Ragnhildur Ragnarsdóttir KFR 626

3. flokkur pilta3. flokkur pilta (12 – 15 ára)

  1. Jóhann Ársæll Atlason KFA 1.077
  2. Ágúst Ingi  Stefánsson ÍR 1.051
  3. Arnar Daði Sigurðsson KFA 946
  4. Steindór Máni Björnsson ÍR 900
  5. Ólafur Sveinn Ólafsson KFA 884
  6. Einar Máni Daníelsson KFR 806
  7. Lárus Björn Halldórsson ÍR 793
  8. Sæþór Kristinn Guðmundsson KFA 784
  9. Adam Geir Baldursson ÍR 747
  10. Daníel Trausti Höskuldsson KFA 735
  11. Jóel Ýrar Kristinsson KFR 571

3. flokkur stúlkna3. flokkur stúlkna (12 – 15 ára)

  1. Elva Rós Hannesdóttir ÍR 923
  2. Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 753
  3. Ardís Marela Unnarsdóttir KFR 726
  4. Dagmar Alda Leifsdóttir ÍR 671

4. flokkur pilta4. flokkur pilta (9 – 11 ára)

  1. Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 393
  2. Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 364
  3. Nikolas Lindberg Eggertsson ÍR 341
  4. Hlynur Atlason KFA 317
  5. Róbert Leó Gíslason KFA 223
  6. Hrannar Þór Svansson KFA 217

4. flokkur stúlkna4. flokkur stúlkna (9 – 11 ára)

  1. Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 448
  2. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 374
  3. Eyrún Ingadóttir KFR 332
  4. Harpa Ósk Svansdóttir KFA 332
  5. Elísabet Elín Sveinsdóttir ÍR 331
  6. Sigrún Efemía Halldórsdóttir ÍR 279
  7. Valdís Eva Erlendsdóttir ÍR 243
  8. Agnes Rún Marteinsdóttir KFA 186
  9. Bergrún Birta Liljudóttir KFA 183

5. flokkur pilta og stúlkna5. flokkur pitla (8 – 10 ára)

  1. Tristan Máni Nínuson ÍR 292

5. flokkur stúlkna (8 – 10 ára)

  1. Svava Lind Haraldsdóttir KFR 202

Nýjustu fréttirnar