Gústaf Smári í KFR Stormsveitinni skellti í einn 300 leik í Pepsí mótinu í Egilshöll í kvöld. Tók hann 300 strax í fyrsta leik af fjórum og spilaði samtals um 960 eða 240 í meðaltal. Óskum Gústafi til hamingju með leikinn.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu