Áfram halda Pepsí mótin í Keiluhöllinni Egilshöll. Fjórir leikir á krónur 2.500,- Sú nýbreytni er að nú eru þeir sem ætla að mæta beðnir um að skrá sig á vefnum. Það er gert til þess að húsið geti skipulagt sig betur.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu