Árskort – Reglur

Facebook
Twitter

Verð: 79.990,- á ári.

Gullkort og sala þeirra.

  • Gullkortin eru eingöngu seld í gegnum keilufélögin.
  • Sækja þarf Gullkortin í Keiluhöllinni.
  • Allir gullkortshafar þurfa að framvísa gullkortum í afgreiðslu og láta skrá sig á lista. Starfsmenn Keiluhallarinnar hafa ekki leyfi til að veita undantekningar á þessu.

Takmarkanir á Gullkortin:

  • Gullkort gilda ekki fimmtudaga- laugardaga frá kl. 18.00 – 01.00
  • Hver heimsókn miðast við 60 mínútur, eftir þann tíma eru korthafar víkjandi.
  • Víkjandi brautarnotkun um helgar. Starfsmenn Keiluhallarinnar munu þurfa visa korthöfum af brautum sé mikil aðsókn um helgar.
  • Gullkortshafar meiga koma milli kl. 11.00 – 14.00 á virkum dögum í samráði við skrifstofu. Sími: 511-5202.
  • Deildarburður verður alltaf klár á hverjum degi á 4 brautum fyrir þá sem vilja æfa. Vilji menn annan burð eða  ef þessar 4 brautir séu uppteknar, þá þarf að borga fyrir burðinn sérstaklega

Nýjustu fréttirnar