Hin vinsælu Pepsi mót ÍR byrja aftur sunnudaginn 23. ágúst kl. 20:00 í Keiluhöllinni Egilshöll. Sama fyrirkomulag verður og undanfarið 4 leikir á sama verði kr. 2.500,- Ef búið verður að tilkynna hvaða olíu á að nota í byrjun deildarkeppninnar þá verður sá burður notaður.
