Loka umferðin í riðli 3 var leikinn í kvöld í Egilshöll, en þar tryggðu sér sæti í úrslitum liðin Landsbankinn 4 og Steven Seagal. Riðill 2 verður leikinn 8. apríl og sínan verður úrslitakeppnin þann 9. apríl.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu