Breyting á Íslandsmótinu um helgina

Facebook
Twitter

Íslandsmót einstaklinga með forgjöf verður eingöngu spilað í Egilshöll um helgina og verður byrjað klukkutíma fyrr og spilað í 2 hollum.

Karlar munu byrja kl. 09:00 á laugardag í Egilshöll en konurnar kl. 11:15

Á sunnudag byrja konurnar kl. 09:00 en karlarnir kl. 11:15 í Egilshöll.

Brautarskipulag laugardagsins.

Nýjustu fréttirnar