Haldið verður dómaranámskeð þann 28. janúar 2015 kl. 17:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal E. Að þessu sinni er óskað eftir að þeir sem ekki hafa gild réttindi mæti nú og þeir sem eru með gömul réttindi endurnýi réttindi sín. Óskað er eftir því að þátttakendur skrái sig hér.
![](https://www.kli.is/wp-content/uploads/2025/01/1000004834.jpg)
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025
Íslandsmótið var haldið dagana 18. – 21. janúar 2025 og