Dregið var í 8 liða bikar karla og kvenna í Egilshöllinni fyrir leik í kvöld 6. janúar.
Endanlegar dagsetningar í leikjum karlanna verða settar inn í þessa frétt eftir því sem leikir liðanna klárast og það kemst á hreint hvar heimavöllurinn er.
Eftirfarandi lið drógust saman.
Þórynjur gegn ÍR BK, Akureyri 18. janúar
ÍR TT gegn KFR Skutlurnar, Egilshöll 21.jan
ÍA gegn KFR Afturgöngurnar, Skaginn 21.jan
ÍR Buff gegn KFR Valkyrjur, Egilshöll 11.feb
KFR JP KAST gegn ÍR KLS, Öskjuhlíð, 22. jan
ÍA W gegn KFR Lærlingar, Skaginn, 28. jan.
KFR Stormsveitin gegn ÍA, Egilshöll, 11.feb.
KFR Þrestir gegn KR A, Öskjuhlíð 22.jan