Dagana 17. til 25. janúar verður 2. umferð í AMF World Cup leikin og er mótinu skeytt saman við RIG leikana 2015. Nokkrir erlendir gestir koma og keppa á mótinu. Leikið verður í Keiluhöllinni Egilshöll og hefst forkeppnin Laugardaginn 17. kl 09:00 – Sjá auglýsingu fyrir mótið (PDF skjal – Opnast í nýjum glugga). Olíuburður verður WTBA Tokyo (43′).
