Jólamót KFR og Nettó verður á sínum stað á annan í jólum. Leikið er í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og hefst mótið kl 14. Keppt í 4 flokkum, 185 og yfir, 170 til 184, 150 til 169, og 149 og undir. Spiluð ein sería og kostar 3000 í mótið. Posi á staðnum.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu