Mótanefnd urðu á þau leiðu mistök að gleyma að draga hjá konunum í 16 liða úrslitum, í ljós kom að það eru 9 lið skráð og því þarf að draga út 2 lið svo hægt sé að fækka niður í 8.
Því hefur verið ákveðið að draga, fyrir leik í kvennadeildunum í Öskjuhlíð þriðjudaginn 9.des. Leikurinn verður svo spilaður 7. eða 8. jan. nema liðin komi sér saman um að spila hann fyrr.
Liðin sem um ræðir eru, KFR Valkyrjur núverandi Bikarmeistarar sem sitja hjá í útdrættinum en hin 8 eru,
ÍR TT, KFR AFTURGÖNGURNAR, ÍR BUFF, ÍR BK, KFR SKUTLURNAR, ÍA, ÞÓRYNJUR og KFR ELDING.
Leikirnir hjá körlunum eru eftirfarandi:
Lið | Brautir | Leikstaður | Dags. | Tími | ||
16 Liða | ||||||
Þór-Víkingur | – | KFR-JP-Kast | 1-2 | N | sun 11.1.2015 | 11:00 |
KFR-Þröstur | – | ÍR-S | 5-6 | Ö | fim 11.12.2014 | 19:00 |
KR-D | – | KR-A | 7-8 | Ö | fim 11.12.2014 | 19:00 |
ÍR-Gaurar | – | KFR-Stormsveitin | 9-10 | Ö | fim 11.12.2014 | 19:00 |
KR-B | – | KFR-Lærlingar | 11-12 | Ö | fim 11.12.2014 | 19:00 |
KR-E | – | ÍA | 1-2 | Ö | ??? | 19:00 |
ÍR-KLS | – | ÍR-PLS | 11-12 | E | mið 7.1.2015 | 19:00 |
ÍA-W | – | ÍR-Broskarlar | 2-3 | S | mið 7.1.2015 | 19:00 |