Engin umferð er í Hjóna- og paramóti KFR næst komandi sunnudag 7. desember. Vegna mistaka í niðurröðun á mótum KFR var umferð sett inn í dagskrá KLÍ. í desember. Biðjumst við velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Næsta umferð í Hjóna- og paramótinu er 8. febrúar 2015.
