Vegna ferðar landsliðs karla til Abu Dahbi, hefur Mótanefnd ákveðið að færa Deildarbikar liða, sem átti að spilast mánudaginn 15. desember til, miðvikudagsins 17. desember í Egilshöllinni fyrir A og C riðla en til fimmtudagsins 18. desember í Öskjuhlíð fyrir B riðil.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í