Í morgun var spilað í Keiluhöllinni Egilshöll seinni riðill í fyrstu forkeppni fyrir AMF 2014 – 2015. ÍR-ingurinn Magnús Magnússon kom sterkur inn og spilaði sig upp í 1. sætið með því að spila 1.447 í 6 leikjum sem gerir 241,17 að meðaltali hvorki meira né minna. Glæsileg spilamennska það.
Á morgun, sunnudag kl 09:00 fara svo fram úrslit 10 efstu en staða keppenda eftir forkeppni er sem hér segir:
Sæti |
Nafn |
Félag |
Samtals |
Meðaltal |
1 |
Magnús Magnússon |
ÍR |
1.447 |
241,17 |
2 |
Arnar Sæbergsson |
ÍR |
1.394 |
232,33 |
3 |
Freyr Bragason |
KFR |
1.374 |
229,00 |
4 |
Hafþór Harðarson |
ÍR |
1.327 |
221,17 |
5 |
Magnús Sigurjón Guðmundsson |
KFA |
1.284 |
214,00 |
6 |
Skúli Freyr Sigurðsson |
KFA |
1.263 |
210,50 |
7 |
Stefán Classen |
ÍR |
1.237 |
206,17 |
8 |
Ásgrímur Helgi Einarsson |
KFR |
1.209 |
201,50 |
9 |
Ástrós Pétursdóttir |
ÍR |
1.201 |
200,17 |
10 |
Linda Hrönn Magnúsdóttir |
ÍR |
1.201 |
200,17 |