Arnar og Einar spila á morgun

Facebook
Twitter

Tvímenningskeppnin á Heimsmeistaramóti Ungmenna hófst í dag með 2 hollum en síðan klárast hún á morgun með 2 öðrum hollum. Arnar Davíð og Einar keppa í fyrra hollinu klukkan 9 á staðartíma sem er klukkan 1 mánudagsnóttina. Þeir spila í löngum olíuburði núna sem heitir Mexíkó City og er 45 ft.

Sjá meira til að lesa um stöðu mála eftir fyrstu 2 hollin.

Nýjustu fréttirnar