Stjórn KLÍ boðar til málfundar um fyrirkomulag í deildum leiktímabilið 2014-2015. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 19.06.2014 kl.18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal E. Allir leikmenn í sem taka þátt í Íslandsmóti liða hjá KLÍ er velkomir á fundinn. Á nýafstöðnu þingi sambandsins var samþykkt tillaga um að leika veturinn 2014 -2015 með þriggja manna lið í efstudeild karla og á þinginu komu fram óskir um að slíkt fyrirkomulag yrði í öðrum deildum einnig en engar tillögur samþykktar í þá veru. Því vill stjórn KLÍ boða til þessa fundar til að kanna hug allra deildar leikmanna.
