Þing Keilusambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni, Laugardal þriðjudaginn 27. maí 2014. Þetta þing verður það fjölmennasta hingað til en alls eru það 39 aðilar sem fara með atkvæði félaga og héraðssambanda á þinginu.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í