Meistaramót Keiludeildar ÍR 2014 verður haldið í Keiluhöllinni í Egilshöll sunnudaginn 18. maí og hefst keppni kl. 10:00. Keppt verður með og án forgjafar sem er 80% af mismun á meðaltali keppanda og þess keppanda í mótinu sem hefur hæst meðaltal, hámark 64 pinnar. Spilaðir verða 3 leikir í forkeppni og 4 efstu keppendurnir með og án forgjafar spila síðan til úrslita. Mótið er fyrir alla skuldlausa félagsmenn í ÍR og er skráning á staðnum. Verð kr. 1.000 kr og innfalin er pizzaveisla að móti loknu. Olíuburður í mótinu er Bourbon street 40 fet. Sjá auglýsingu.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar