Þann 8. apríl s.l. var viðtal við Andrés Hauk Hreinsson formann mótanefndar KLÍ í Sportþættinum með Gesti frá Hæli sem er á mánudagskvöldum á útvarp Suðurland FM 96,3. Gestur er þekktur fyrir að segja frá íþróttum sem eiga síður uppá pallborðið hjá stærri útvarpsstöðvunum. Hlýða má á viðtalið hér
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu