Afrekshópur karla kynntur

Facebook
Twitter

Arnar Sæbergsson landsliðsþjálfari karla í keilu hefur valið 20 manns í afrekshóp karla.

Eftirtaldir skipa hópinn:

Andrés Páll Júlíusson ÍR
Andri Freyr Jónsson KFR
Arnar Davíð Jónsson  KFR
Arnar Sæbergsson ÍR
Bjarni Páll Jakobsson ÍR
Björn Birgisson KR
Einar Már Björnsson  ÍR
Einar Sigurður Sigurðsson ÍR
Freyr Bragason KFR
Guðlaugur Valgeirsson KFR
Guðmundur Ingi Jónsson ÍR
Hafþór Harðarson  ÍR
Hörður Einarsson KR
Jón Ingi Ragnarsson KFR
Magnús Magnússon ÍR
Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA
Róbert Dan Sigurðsson ÍR
Skúli Freyr Sigurðsson  ÍA
Stefán Claessen ÍR
Þorleifur Jón Hreiðarsson KR

Hópurinn er boðaður á fund í höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardal, sal D, miðvikudaginn 14. maí kl. 18:00.

Landsliðsnefnd KLÍ

Nýjustu fréttirnar