Evrópumót unglinga EYC 2014 – Úrslitakeppni

Facebook
Twitter

Í gær lauk keppni á Evrópumóti unglinga með úrslitakeppni 24 efstu keppendanna í pilta- og stúlknaflokki eftir alla keppnina (All-Event). Sigurvegari í stúlknaflokki var Lea Degenhardt Þýskalandi sem sigraði Keira Reay Englandi ír úrslitunum 2 – 1.  Sigurvegari í piltaflokki var Pontus Andersson Svíþjóð sem vann Markus Bergendorff Danmörku í úrslitunum 2 – 1. Sjá nánar úrslit á heimasíðu mótsins

 

Nýjustu fréttirnar