Úrslitakeppni Deildarbikars liða fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll á morgun þriðjudaginn 22. apríl og hefst keppni kl. 19:00. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli keppa þar til úrslita um Deildarbikarinn, en það eru ÍR-PLS, ÍR-TT, KFR-Afturgöngurnar, KR-B, ÍR-KLS og ÍA-W og eiga ÍR-KLS titil að verja.
Sjá leikjaröð og brautir HÉR.