Í dag var seinni keppnisdagur liðakeppni á Evrópumóti unglinga. Strákarnir enduðu í 21. sæti í keppninni með samtals 4073. Leikir strákanna í dag voru: Guðmundur Ingi Jónsson 172, 180 og 181, samtals 533. Hlynur Örn Ómarsson 124, 169, 173, samtals 466. Aron Fannar Benteinsson 152, 138 og 168, samtals 458. Andri Freyr Jónsson, 196, 150 og 186, samtals 532. Samtals voru leikir liðsins 644, 637, 708, samtals 1989 í dag.
Stelpunum gekk ágætlega í dag og voru allar að spila á eða yfir sínu meðaltali og Jóhanna og Natalía héldu áfram að bæta sig persónulega í tveimur og þremur leikjum. Katrín Fjóla Bragadóttir spilaði 156, 192 og 181, samtals 529. Jóhanna Guðjónsdóttir 163, 185, 187, samtals 535. Natalía Jónsdóttir 158, 166, 183, samtals 507
Finnar sigruðu Dani í úrslitum í liðakeppni pilta og Hollendingar og Svíar urðu í 3. sæti. Rússar sigruðu England í úrsitum í liðakeppni stúlkna og Svíar og Þjóðverjar höfnuðu í 3. sæti.
Staðan er þá þannig í einstaklingskeppninni (All-Event að Katrín Fjóla Bragadóttir er í 35. sæti með samtals 2156 eða 179,7 að meðaltali. Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir er í 52. sæti með samtals 1950 eða 162,5 að meðaltali og Natalía G. Jónsdóttir er í 57. sæti með samtals 1869 og 155,8 að meðaltali.
Hlynur Örn Ómarsson 188 127 169 124 169 173 950 158,3
Gudmundur Ingi Jónsson 169 191 197 172 180 181 1090 181,7
Aron Fannar Benteinsson 166 198 162 152 138 168 984 164
Andri Freyr Jonsson 167 182 168 196 150 186 1049 174,8
690 698 696 644 637 708 4073 169,7
Katrín Fjóla Bragadóttir ISL 159 180 191 156 192 181 1059
Jóhanna Gudjónsdottir ISL 155 147 155 163 185 187 992
Natalía Jónsdóttir ISL 124 173 158 158 166 183 962
35 Katrín Fjóla Bragadóttir Iceland 1097 1059 0 2156 -102 179,7 12/18
52 Jóhanna Gudjónsdottir Iceland 958 992 0 1950 -308 162,5 12/18
57 Natalía Jónsdóttir Iceland 907 962 0 1869 -389 155,8 12/18
Finnar unnu Dani í úrslitum liðakeppni pilta með 836 á móti 710. Finland, Lauri Sipilä, 193, Henry Laine, 206, Tatu Lehtonen, 213, Tomas Käyhkö, 224. Denmark, Rasmus Bering, 165, Markus Bergendorff, 150, Nichlas Christensen, 190, Martin Øager, 205. Í 3. sæti voru Hollendingar og Svíar. Í úrslitum liðakeppni stúlkna unnu Rússar Englendinga með 855 á móti 782. Rússland, Ksenia Kulikova, 191, Maria Koshel, 187, Maria Bulanova, 278, Ksenia Apanyakina, 199. England, Keira Reay, 204, Rebecca Daly, 206, Emily Allen, 190, Franchesca Plewis, 182. Í 3. sæti voru Svíþjóð og Þýskaland.
Fylgist með keppninni á heimasíðu mótsins og Facebook síðunni