Páskamót ÍR 2014

Facebook
Twitter

Páskamót ÍR 2014 verður haldið í Egilshöllinni laugardaginn 19. apríl og hefst keppni kl. 10:00. Skipt verður í 4 flokka eftir meðaltali og spilaðir 3 leikir. Veitt verða verðlaun frá Nóa-Síríus fyrir efstu sætin í hverjum flokki og er verðið kr. 2.500. Skráning er á netinu og lýkur föstudaginn langa 18. apríl kl. 20:00. Sjá nánar í auglýsingu og á heimasíðu Keiludeildar ÍR.

Nýjustu fréttirnar