Tveir leikir í 3. deild 19. umferð

Facebook
Twitter

Tveir leikir fóru fram í fram í Öskjuhlíð í 19. umferð 3. deildar karla. Sjá stöðuna í deildinni

Topplið Kr D tók á móti botnliði Stuðbolta þar enduðu leikar með fullu húsi KR inga sem mæta sterkir til leiks í 2.deildina á næsta tímabili.

641-470,673-471 og 645-529 1959-1460 eða 20-0
Hössi með hæstan leik og seríu 210 og 579
 
ÍFH Múrbrjótur spilaði gegn ÍR S þessi lið eiga í svakalegri baráttu um 2 sætið og þá hver fylgir KR ingum upp á næsta tímabili.
ÍR S gerði sér lítið fyrir og vann alla þrjá leikina 645-598,701-649 og 640-628 heild 1986-1873 eða 15-5 sigur.
Alexander með hæsta leik og seríu 208 og 568
 
ÍR S hefur sætaskipti við Múrbrjót þegar einungis 2 umferðir eru eftir en Þór  Plús er heldur ekki langt undan.
 
1       KR-D 19 leikir 309,0
2 ÍR-S 19 leikir 227,5
3 ÍFH-Múrbrjótur 19 leikir 225,5
4 Þór-Plús 18 199,5
5 ÍR-Fagmaður 18 186,0
6 ÍR-Gaurar 18 179,0
7 ÍA-B 18 105,0
8 ÍFH-Stuðboltar 19 48,5

Sjá stöðuna í deildinni

Nýjustu fréttirnar