Dagskrárbreytingar

Facebook
Twitter

Stjórn KLÍ hefur í samráði við öll félögin ákveðið  að gera breytingar á dagskrá og hefur fært Árshátíðina og fleiri viðburði og hefur dagskrá  á síðu kli.is verið breytt til samræmis við það. Sjá dagskrá apríl og maí

Úrslit í utandeild verða 24. apríl í stað 15. maí
Úrslitaumferð í Íslandsmóti félaga verður 30. apríl í stað 14. maí
Lokaumferð allra deilda verður kl. 11:00 3. maí í stað kl. 15:30 og Árshátíðin verður haldin sama dag kl. 19:00 laugardaginn 3. maí og mun afrekshópur kvenna sjá um hana að þessu sinni.

Nýjustu fréttirnar