AMF 3. umferð

Facebook
Twitter

Loksins er komin staðfesting á leikdögum fyrir 3. umferð í AMF leikjaröðinni og eru 2 leikjablokkir í boði núna. Miðvikudaginn 2. apríl kl. 19:00 og laugardaginn 5. apríl kl. 09:00

Úrslit 3. umferðar verða leikin kl. 12:00 laugardaginn 5. apríl og úrslit úr öllum þrem umferðunum kl. 09:00 sunnudaginn 6. apríl. Eingöngu er leikið í Egilshöllinni.

Sjá auglýsingu HÉR og skráningu HÉR. Staðan í stigakeppninni sjá HÉR.

Nýjustu fréttirnar