Breyting á dagskrá

Facebook
Twitter

Vegna ófærðar yfir Öxnadalsheiði í dag og áætlunar um að fært verði uppúr hádegi á morgun laugardag, hefur Mótanefnd fært þá leiki sem voru á dagskrá laugardaginn 22 mars til sunnudagsins 23. mars. Þakkar Mótanefnd norðanmönnum það að vera tilbúnir til að berjast suður yfir heiðar um leið og fært er til að spila sína leiki, einnig mótherjum þeirra fyrir að gera breytingar á sínum áætlunum.  Sjá nánar í dagskrá

Nýjustu fréttirnar