Íslandsmót félaga 3. keppnisdagur

Facebook
Twitter

Þriðji leikdagur á Íslandsmóti félaga fer fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð mánudaginn 17 mars og hefst keppni kl. 19:00. Sjá töfluröð.

Að loknum öðrum keppnisdegi er staðan þannig að ÍR-karlar eru í efsta sæti í Opnum flokki með 92 stig og ÍR-konur eru í efsta sætinu í kvennaflokki með 43 stig.

Staðan er nú þannig að ÍR-karlar hafa tekið forystuna í Opnum flokki með 92 stig eftir 13 leiki, KFR-konur eru í 2. sæti með 82 stig eftir 13 leiki, KR-karlar eru í 3. sæti með 76 stig eftir 12 leiki og ÍR-konur eru í 4. sæti með 71,5 stig eftir 12 leiki. ÍR-konur eru í efsta sætinu í kvennaflokki með 43 stig eftir 6 leiki, KFR-konur eru í 2. sæti með 36 stig eftir 5 leiki, ÍA-konur eru í 3. sæti með 6 stig eftir 4 leiki og ÍFH-konur eru í 4. sæti með 4 stig eftir 5 leiki. Sjá stöðuna í Íslandsmóti félaga

Olíuburður í Íslandsmóti félaga er 38 fet WTBA Atlanta http://www.worldtenpinbowling.com/pdf/WTBAAtlanta38-12.pdf

Nýjustu fréttirnar