Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR og Guðmundur Ingi Jónsson ÍR eru Íslandsmeistarar unglinga í Opnum flokki 2014. Í 2. sæti voru Hlynur Örn Ómarsson ÍR og Natalía G. Jónsdóttir ÍA og í 3. sæti voru Benedikt Svavar Björnsson ÍR og Jóhanna Guðjónsdóttir ÍA. Alls tóku 38 keppendur þátt í mótinu að þessu sinni og kepptu í 5 flokkum pilta og stúlkna. Sjá lokastöðuna eftir 4. keppnisdag hér og úrslit allra flokka eru hér Stjórn KLÍ óskar öllum Íslandsmeisturum innilega til hamingju með titlana og öllum keppendum fyrir drengilega keppni.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu