Breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Keilusambands Íslands í maí. Lokaumferð Íslandsmóts félaga verður miðvikudaginn 14. maí í Egilshöllinni. Úrslit í Utandeild verða leikin fimmtudaginn 15.maí í Öskjuhlíð og síðast en ekki síst verður ÁRSHÁTÍÐ KLÍ föstudaginn 16. maí á Rúbín. Sjá nánar í dagskrá
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu